Gylfaginning

Skáldskaparmál - vor 2023
(bls. 118 - 127, 135 - 149
Gerður Bjarnadóttir

Snorra - Edda á nútímaíslensku. Bjarki Bjarnason snéri til nútímaíslensku.

Skáldskaparmál (Hvers vegna urðu goðin gömul og gráhærð, Hvernig varð skáldamjöðurinn til, Er Sif með gullhár?, Viltu segja mér söguna af gullinu? Hvor þeirra reið í gegnum eldinn, Gunnar eða Sigurður?