Gylfaginning

Krossgáta - Gylfaginning (kaflar 1 - 40)
Gerður Bjarnadóttir


Lárétt
  •  4  Fuglar sem fá fæðu úr Urðarbrunni (6)

  •  5  Brunnur í Niflheimi (10)

  •  8  Kona Óðins (5)

  •  9  Konungur Svíþjóðar í dulargervi (8)

  • 10 Halda uppi himninum (7)

  • 11 Fyrsta konan (5)

  • 12 Kýr sem sleikir steina og skapar Búra (8)

  • 15 Tómið sem var í upphafi (11)

  • 16 Landvarnarmaður í Múspellsheimi (6)

  • 17 Hrímþurs - Upphafsveran (4)

  • Lóðrétt
  •  1  Bústaður manna (9)

  •  2  Nagar rót asksins (9)

  •  3  Brú milli himins og jarðar (7)

  •  4  hestur Óðins (8)

  •  6  Staður fyrir góða menn eftir dauðann (5)

  •  7  Þar liggur auga Óðins (12)

  • 12 Óðinn (sem pabbi) (7)

  • 13 Karl skapaður úr trjábol (5)

  • 14 Örlaganorn (ógreitt) (5)

  • Created with Raphaël 2.3.0
    1

    2

    3

    4

    5

    6

    7

    8

    9

    10

    11

    12

    13

    14

    15

    16

    17

    © GB - 2019