1 Jón í Kófinu fór burt. Hann var.... (10)
5 Geymd í kistu Steinunnar gömlu (8)
8 Hvað færði Steinþór Sigurlínu frá útlöndum? (8)
9 Kinnfiskasogin horgrind (6)
12 Talin fyrir öðrum að hreinlæti, ráðdeild, skírlífi og myndarskap (7)
13 Sígarettur sem fást á Óseyri (9)
14 Hver sótti Sigurlinna? (7)